Ég er búin að skrappa síðan fyrir jólin 2003 og þá kolféll ég fyrir þessu föndri. Ég hef alltaf verið mikil föndurkella og verið og prufað ýmislegt, en skrappið heillar mig einstaklega mikið. Þegar ég byrjaði gerði ég 4 albúm sem ég gaf í jólagjöf og um hver jól þá hef ég verið að bæta í albúmin. Ég hef farið á eitt námskeið í skrappi sem gaf mér grunnhugmyndina en en svo hef ég bara reynt mig áfram og skoðað blöð og hugmyndir á netinu og svo er ég auðvitað í svo góðum skrappvinahóp sem er svo hugmyndaauðugur að maður er enn að læra :)
5 comments:
já vá þessi er geggjuð, enda myndin líka aljört æði
Rosalega falleg síða. Myndirnar frá brosbörnum er æðislegar flottar enda fallegt módel.
æðislega falleg síða :)
Þessi er bara yndisleg :)
ótrúlega falleg síða!!
Post a Comment