Sunday, June 24, 2007

Jæja búin að skrappa heilmikið um helgina en samt ekkert of mikið því ekki vildi ég fyrir nokkra muni hætta við að vera úti í þessari æðislegu sól sem allt of sjaldan kemur á þetta sker og vill maður þá njóta veðurblíðunnar þó ekki lengi sé. En ég tók lit... var smá rauð, svona rétt til málamyndunar til að minna mig á að já ég var í sól allan daginn :)


Hér er síða í kósaðu áskoruninni. Já það eru hvorki meir en minna en 24 kósur og 11 blingsteinar. Magnolia pp og Prima blóm. Kósurnar eru American Craft.




Hér er áskorun í mála á síður og chip. á síður sameinaði tvær í eina. Ég skrifaði með pensil með MM málningu á síðuna og notaði sama lit eins og mottu undir kortið. Málaði chip. og dúmpaði með hvítu. Græn Prima flauels blóm og perlur í miðjuna. PP er Magnolia



Friday, June 22, 2007

GUADALEST


Hér gerði ég síðu í áskorun á Scrap.is. Notaðist við MME Magnolia pp Serene Grown up stripe/orange. Notaðist svo við AC blóm og perlur. Borðinn er bara einhver.. .man ekki hvaðan. En titill er auðvitað á myndinni af barninu CASTELL DE GUADALEST.

Thursday, June 21, 2007

A La Carte
















Svo gerði ég þessa opnu í dag, unnin eftir skissu úr CK blaði... man bara ekki hvaða blaði.... en breytti henni smá... AC PP og blómin eru klippt úr AC blómaörkinni. Bling steinar og stimplað með hvítu dúttli á.


Jæja þessa gerði ég í gær og er hún unnin eftir skissu frá Þórunni megabeib og með AC pappír


dútl stimpla og AC rubonstafi. AC blóm.... já bara nokk ángæð með hana.







Svo er þessi líka unnin eftir skissu frá Þórunni og einnig AC PP, prima blóm og perlur. Stimplar og Bohemia rubon stafir.




Wednesday, June 20, 2007


Jæja nú ætla ég að demba mér í sumarfrísmyndirnar. Ætla klára Grikkland og fara svo til Benidorm... í huganum hehe :) Hér gerði ég eina í morgun sem er við hina... sem ég gerð hér fyrir neðan og stendur Grikkland á...
Hún er unnin eftir skissunni hennar Beggu og úr BG Phoebe pp.. stimplaði svo með atumn leaves og setti bling inn í það... sést voða lítið æ nó...


hér sjáið þið útsýnið frá svölunum okkar í herberginu okkar. Þetta var okkar fyrsta kvöld og við bara andvörpuðum, horfðum á sólina setjast og á ströndina... vá hvað þetta er geggjaður staður.


Tuesday, June 19, 2007


Jæja já prentaði þessa frábæru mynd af dömunni úr myndatökunni í nærri A5 eða hér um bil og notaðist við einn pp úr Scarlett línunni og engan titil.


Monday, June 18, 2007

Jæja þá er ég sest við skrappið aftur og hva verður mar ekki að blogga :) Jú jú hér eru síðurnar síðan í dag... unnar úr BG Scarlett Letter og myndirnar frá Brosbörnum. Langaði að gera nokkrar í 12x12 og svo ætla ég að vinna rest í 8x8
Var mikið að velta fyrir mér titlum svo kom hún Erla H á skrappinu með titilinn hugljúf og það bara small. Fannst mér það passa mjög svo vel :) takk fyrir Erla.

Brosbarn er unnin eftir skissu frá Þórunni og Hugljúf eftir skissu frá Möggu mjúku

Hér eru þær þessi efri er Brosbarn




og hér er Hugljúf

Wednesday, June 6, 2007
















Nei stelpur ég er ekki týnd bara geymd en ekki gleymd......uhhh vonandi :) var bara ekki í skrappstuði var bara huga að árinu hjá litla englastráknum mínum en er að klóra mig upp núna, gerði reyndar ekki síðu en gerði ein 10 kort um helgina, notast audda við þessu yndislega nýju stimplana mína sem ég er bara hreinlega ástfangin af ef það er hægt að segja........jú segjum það b ara. Finnst svo gaman að notast við vatnslitina mína og prufa mig áfram... en hér eru smá sýnishorn af þessum 10... svo vonandi fara síðurnar að renna út úr höndunum á mér þegar málin róast á þessum bæ og ég kemst í smá frí. Já vinnan er svolítið mikil um þessar mundir sem gerir það að verkum að ég hef bara enga orku á kvöldin í eitt eða neitt.... nema liggja og horfa á imbann... jei...glæsó. Svo er bara mjög skemmtilegir tímar framundan, er að fara út að borða annaðkvöld með vinafólki okkar og ætlum við á Lækjarbrekku ekkert smá notó og svo er útskrift um helgina og matur með fjölsk. minni og þá hittumst við á sunnudaginn og ætlum að notast við allan daginn að vera saman, nú þar sem foreldrar mínir eru að skella sér til ST. Petersburg í Florida í 7 vikur......... já fólk í 7 vikur :o en gaman fyrir þau ........ hitta vini sína sem þau eru ekki búin að sjá síðan þau fluttu heim fyrir 3 árum síðan. Sem sagt vinirnir eru að bjóða þeim út.......gott að eiga góða vini ;)

kv lata Heiðrún hohohoho