
Hér gerði ég síðu í áskorun á Scrap.is. Notaðist við MME Magnolia pp Serene Grown up stripe/orange. Notaðist svo við AC blóm og perlur. Borðinn er bara einhver.. .man ekki hvaðan. En titill er auðvitað á myndinni af barninu CASTELL DE GUADALEST.
Jæja þá er ég komin í hóp skrappbloggara og ætla ég að setja inn mínar síður og hvernig ég geri þær.
7 comments:
Ofsa sæt, alveg yndislegar myndir og flottur pp
svaka sæt síða og fallegir litir saman.
æðisleg síða og fallegir litir í henni :)
Rosa flott síða hjá þér.
frábær síða. allt tónar svo vel saman!
svo sætar myndir og skemmtilegir litir
mjög flott ,gleymdi að segja það
Post a Comment