
Ég var beðin um að búa til samúðarkort og gerð ég það fyrir hana múttu.. ég notaðist við svartan bazzill bling, notaðist við hvít blóm og spreyjaði á þau með silfruðu... embossaði með svörtu glimmeri krossinn. Textann fékk ég úr bók sem ég fékk þegar ég missti engilinn minn.

1 comment:
when will you go online?
Post a Comment