
Gerði þessa í síðustu viku, loksins kom ég mér í það að skanna hana inn :) ætla svo ekkert að skrappa núna næstu daga, þar sem mikil vinnutörn er að taka við hjá mér og ég er að undirbúa afmælisdaginn hans Hákons sem verður núna í lok mai...
Þessi síða er fyrsti dagurinn okkar í Grikklandi í september 2004, þetta var eiginlega brúðkaupsferðin okkar sem var líka sambland af bisness ferð... en ekki hvað ;) en var yndislegur tími sem við áttum þrjú saman.
Þetta er BG Pheobe pp sem ég er svo gjörsamlega kolfallinn fyrir. ... kannski mar sendi hana á BG gallerííð og sjái hvort hún verður valin...... hmmm.